Matar Kompaní sérhæfir sig í veisluþjónustu og hádegismat fyrir fyrirtæki. Hjá Matar Kompaní mótast matseðill dagsins af gæðum hráefnisins. Við notum fyrsta flokks kjöt og fisk ásamt besta fáanlega grænmeti og ávextum. Þú sækir vel samsetta og næringarríka máltíð úr besta fáanlega hráefni hverju sinni.
Markmið okkar er að bjóða upp á vel samsetta máltið sem gefur holla og góða næringu.
Mánudagur 05-06-2023 |
Þriðjudagur 06-06-2023 |
Miðvikudagur 07-06-2023 |
Fimmtudagur 08-06-2023 |
Föstudagur 09-06-2023 |
|
---|---|---|---|---|---|
Fiskur |
Plokkfiskur með bearnaise og rúgbrauði |
kóriander Hvítlauks marineraður fiskur með hunangs epla dressingu, sítrónu eplasalati og ristuðum smælki |
Fiskur í korma sósu með hnetukurli, ristuðum kókosflögum, steiktu brokkolí og hrísgrjónum |
Hvítlauks basil bakaður fiskur með tómat mozzarella salati, hvítlaukssósu og rifflaðri kartöflu |
Fiskur í dillolíu með ristuðum eplum, appelsínu hollandaise,hvítlauks dill ristuðu rótargrænmeti og rifluðum kartöflum |
Kjöt |
Grilluð Kjúklingabringa með hunangs sinneps gljáa, kryddrasp, villisveppasósu,bökuðum lauk og kremuðu byggi |
Hakkabollur í brúnum soðgljáa með Títiberjasultu, Balsamic lauk og kartöflumús |
Sweet chili grillaður kjúklingur með chili mayo, vorlauk, mango,papriku og hrísgrjónum |
Grillaðar kalkúnar bringur með sveppasósu,hunangs gljáðri sellerírót,nípu og sætkartöflumús með ristuðum pekan |
Kjúklingaleggir í tandoori marineringu með hvítlaukssósu, heimagerðu hrásalati, hrísgrjónum og flatbrauði |
Vegan |
Svartbauna buff með teriyaki dressingu,mangó chili salati, hvítlauksmayo og sætkartöflu |
Grænmetisbollur í brúnni lauksósu með Balsamic lauk,títiberjasultu og kartöflu smælki |
Oumph í sweet chili sósu með mangó,vorlauk,papriku hrísgrjónum |
Hunangs sinneps bökuð selleryrót með villikrydd raspi, balsamic gljáa,hvítlauks steiktu brokkolí og rifflaðri kartöflu |
Dehli koftas í kókos -tandoori sósu með hrísgrjónum, heimagerðu hrásalati og flatbrauði |
Súpa |
lauksúpa |
Sveppa súpa |
Selleryrótar súpa |
Gulrótarsúpa |
grænmetissúpa |
Salat |
Salat með gúrku, papriku og mangó |
Salat með gúrku, papriku og mangó |
Salat með gúrku, papriku og mangó |
Salat með gúrku, papriku og mangó |
Salat með gúrku, papriku og mangó |
Mánudagur 05-06-2023 |
Þriðjudagur 06-06-2023 |
Miðvikudagur 07-06-2023 |
Fimmtudagur 08-06-2023 |
Föstudagur 09-06-2023 |
|
---|---|---|---|---|---|
Kjúklingasalat |
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Kjúklingabringa, mangó, croutons, gúrka, paprika, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Parmasalat |
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Fíkjur, parmaskinka, gúrkur, cherry tómatar, hnetur, parmesan ostur og jógúrtsósa. |
Grænmetissalat |
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni) |
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni) |
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni) |
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni) |
Sætarkartöflur, fíkjur, cherry tómatar, gúrka, paprika, hnetur og jógúrtsósa (ATH: sósan sem fylgir í sér umbúðum inniheldur mjólkurvörur og er því ekki vegan, en hægt að sleppa henni) |
Tígrisrækjusalat |
Tígrisrækjur, mangó, kirsuberjatómatar, paprika, gúrka, hnetukurl og chili dressing |
Tígrisrækjur, mangó, kirsuberjatómatar, paprika, gúrka, hnetukurl og chili dressing |
Tígrisrækjur, mangó, kirsuberjatómatar, paprika, gúrka, hnetukurl og chili dressing |
Tígrisrækjur, mangó, kirsuberjatómatar, paprika, gúrka, hnetukurl og chili dressing |
Tígrisrækjur, mangó, kirsuberjatómatar, paprika, gúrka, hnetukurl og chili dressing |
Mánudagur 05-06-2023 |
Þriðjudagur 06-06-2023 |
Miðvikudagur 07-06-2023 |
Fimmtudagur 08-06-2023 |
Föstudagur 09-06-2023 |
|
---|---|---|---|---|---|
Salat dagsins |
Salat dagsins |
Salat dagsins |
Salat dagsins |
Salat dagsins |
Salat dagsins |
Auka grænmeti | |||||
Nýbakað brauð |
Nýbakað brauð |
Nýbakað brauð |
Nýbakað brauð |
Nýbakað brauð |
Nýbakað brauð |
Mánudagur 05-06-2023 |
Þriðjudagur 06-06-2023 |
Miðvikudagur 07-06-2023 |
Fimmtudagur 08-06-2023 |
Föstudagur 09-06-2023 |
|
---|---|---|---|---|---|
ATH |
ATH |
ATH |
ATH |
ATH |
ATH |
Við fáum reglulega umsagnir frá viðskiptavinum okkar, hér koma nokkrar þeirra.