Á Þorranum er siður að taka sér til munns hefðbundinn íslenskan herramannsmat. Matarkompaníið býður upp á að koma með þorramatinn beint á borð til þín, hvort sem er í heimahús eða fyrirtæki. Engin eldamennska, engin matreiðsla, ekkert vesen, aðeins sannur þorramatur þar sem þú vilt borða hann.
BESTU KVEÐJUR