Hvít eða rauð jól? Hvernig væri að hafa þau villt? Höfum það villt með köldum Villibráðarplatta sem á svo sérstaklega við yfir hátíðirnar. Við afhendum matinn niðurskorinn og tilbúinn í veisluna þína.
Villibráðarkarfan er tilvalin jólagjöf til starfsfólksins eða þeirra sem eiga allt! Allir koma sáttir og saddir úr jólafríinu. Með körfunum fylgir fallegur diskur frá Bitz. Hafið samband til að panta: info@pantanir.matarkompani.is eða 626-6400.